fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Guðni ræddi við Freyr, Rúnar og Heimi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. desember 2020 14:37

Rúnar á góðri stundu sem þjálfari KR. Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Bergsson formaður KSÍ ræddi við Freyr Alexandersson, Rúnar Kristinsson og Heimi Guðjónsson um að taka við A-landsliði karla, áður en hann réði Arnar Þór Viðarsson í starfið.

Arnar var ráðinn til starfa í dag en Guðni ræddi einnig við Lars Lagerback og þrjá aðra erlenda þjálfara..

„Ég ræddi við Lagerback um hvar hans hugur stæði. Það var ekki heilt starf á þessum tímapunkti sem hann leitaðist eftir, það kom aldrei inn í myndina. Við ræddum ekki þann möguleika,“ sagði Guðni.

Hann sagði svo frá samtölum sínum við íslensku þjálfara. „Ég ræddi við Frey og við áttum góða fundi saman, ég talaði líka við Rúnar Kristinsson og við áttum góðan fund og líka við Hemi Guðjónsson. Við ræddum um stöðu landsliðsins og fótboltans, þeirra sýn á fótboltann.“

„Á endanum var þetta niðurstaðan, svo voru erlendir kostir fyrir utan Lagerback sem ég ræddi við. Þrír erlendir kostir en ég vil halda trúnaði með það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Í gær

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Í gær

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli