Föstudagur 26.febrúar 2021
433Sport

Stelpurnar fljúga upp listann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. desember 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland er í 16. sæti á síðasta heimslista FIFA árið 2020 og fer liðið upp um þrjú sæti á milli lista.

Síðast gaf FIFA út lista 14. ágúst og hefur liðið leikið fimm leiki síðan þá. Ísland hefur unnið þrjá af þeim, gert eitt jafntefli og tapað einum. Liðið vann Lettland, Ungverjaland og Slóvakíu, gerði jafntefli gegn Svíþjóð á Laugardaslvelli og tapaði svo fyrir Svíum í Gautaborg.

Með þessum árangri tryggðu stelpurnar sér sæti á EM 2022 sem fer fram á Englandi.

Bandaríkin sitja áfram í toppsætinu en Þýskaland, Frakkland, Holland og Svíþjóð koma þar á eftir. KSÍ leitar nú að þjálfara fyrir liðið en Jón Þór Hauksson lét af störfum á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ofurtölvan stokkaði spil sín – Stuðningsmenn Liverpool ekki sáttir

Ofurtölvan stokkaði spil sín – Stuðningsmenn Liverpool ekki sáttir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Evrópudeildin: Manchester United áfram í 16-liða úrslit – Leicester úr leik eftir óvænt tap

Evrópudeildin: Manchester United áfram í 16-liða úrslit – Leicester úr leik eftir óvænt tap
433Sport
Í gær

Líkur á að Evrópumótið verði fært yfir til Englands í sumar

Líkur á að Evrópumótið verði fært yfir til Englands í sumar
433Sport
Í gær

Vonir Liverpool verða alltaf minni og minni – Fleiri félög bætast í baráttuna um Wijnaldum

Vonir Liverpool verða alltaf minni og minni – Fleiri félög bætast í baráttuna um Wijnaldum
433Sport
Í gær

Þetta eru þeir tíu verðmætustu í heimi

Þetta eru þeir tíu verðmætustu í heimi
433Sport
Í gær

Sérhannaðir skór með Skósveinum vekja mikla athygli

Sérhannaðir skór með Skósveinum vekja mikla athygli
433Sport
Í gær

Draumur Arons er endurkoma í landslið Bandaríkjanna – „Fékk fjár­hags­lega góð til­boð sem ég hafnaði“

Draumur Arons er endurkoma í landslið Bandaríkjanna – „Fékk fjár­hags­lega góð til­boð sem ég hafnaði“
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Manchester City hafði betur gegn Gladbach – Real Madrid lenti í vandræðum með Atalanta

Meistaradeild Evrópu: Manchester City hafði betur gegn Gladbach – Real Madrid lenti í vandræðum með Atalanta