fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Bretar hækka viðbúnaðarstig vegna COVID-19 – Engir áhorfendur á leikjum Lundúnaliða

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 14. desember 2020 18:44

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bresk stjórnvöld, hækkuðu í dag viðbúnaðarstig sitt vegna Covid-19 í London og Suðaustur hluta Bretlands, viðbúnaðarstigið er nú á þriðja stigi en var áður á öðru stigi.

Hækkandi viðbúnaðarstig á þessum svæði þýðir það að knatspyrnufélög á þessum svæðum mega ekki taka á móti stuðningsmönnum á sínum völlum. Nýlega hafði þessum félögum, sem leika í efri deildum Englands, verið leyft að taka á móti 2000 stuðningsmönnum.

Heilbrigðisráðherra Bretlands, Matt Hancock, tilkynnti þessar hertu aðgerðir stjórnvalda í dag. Ástæðan fyrir hertum aðgerðum er aukning í Covid-19 smitum á þessum svæðum.

„Það er með trega sem við tilkynnum að við getum ekki tekið á móti stuðningsmönnum á miðvikudaginn þegar að við fáum Southampton í heimsókn á Emirates völlinn,“ sagði í tilkynningu frá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal í dag.

Hertu aðgerðirnar munu þó ekki hafa áhrif á stuðningsmenn Liverpool sem fá að mæta á Anfield á miðvikudaginn, þegar Liverpool tekur á móti Tottenham í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United staðfestir ráðningu á Jonny Evans

United staðfestir ráðningu á Jonny Evans