fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Kári Árnason: „Ég neita að skilja við Víking svona“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. desember 2020 12:32

Kári Árnason gekk til liðs við Vikinga tímabilið 2019 / Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason hefur skrifað undir nýjan samning við Víking og mun leik með liðinu í efstu deild karla á næsta ári. Kári mun fagna 39 ára afmæli sínu á næsta ári.

Kári ætlaði að ganga í raðir Víkings eftir Heimsmeistaramótið 2018 en fékk þá samningstilboð frá Gençlerbirliği í Tyrklandi.

Kári lék í Tyrklandi í eitt ár og kom heim sumarið 2019 og hefur leikið með Víkingi síðan þá.

Varnarmaðurinn skrifaði undir eins árs samning við Víking „Ég hugsaði eftir síðasta tímabil, þetta var ekki nógu gott. Hvorki hjá mér né liðinu, ég neita að skilja við Víking á ferli mínum svona. Metnaður um að gera betur, halda áfram að þróa þetta,“ sagði Kári eftir að hafa skrifað undir.

Víkingur endaði í tíunda sæti efstu deildar í sumar eftir að mótið var blásið af. „Þetta mót telur ekkert,“ sagði Kári og glotti

„Þetta var ekki nógu gott. Við verðum að bæta okkur sem lið.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Í gær

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig
433Sport
Í gær

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Í gær

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi