fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Kári Árnason: „Ég neita að skilja við Víking svona“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. desember 2020 12:32

Kári Árnason gekk til liðs við Vikinga tímabilið 2019 / Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason hefur skrifað undir nýjan samning við Víking og mun leik með liðinu í efstu deild karla á næsta ári. Kári mun fagna 39 ára afmæli sínu á næsta ári.

Kári ætlaði að ganga í raðir Víkings eftir Heimsmeistaramótið 2018 en fékk þá samningstilboð frá Gençlerbirliği í Tyrklandi.

Kári lék í Tyrklandi í eitt ár og kom heim sumarið 2019 og hefur leikið með Víkingi síðan þá.

Varnarmaðurinn skrifaði undir eins árs samning við Víking „Ég hugsaði eftir síðasta tímabil, þetta var ekki nógu gott. Hvorki hjá mér né liðinu, ég neita að skilja við Víking á ferli mínum svona. Metnaður um að gera betur, halda áfram að þróa þetta,“ sagði Kári eftir að hafa skrifað undir.

Víkingur endaði í tíunda sæti efstu deildar í sumar eftir að mótið var blásið af. „Þetta mót telur ekkert,“ sagði Kári og glotti

„Þetta var ekki nógu gott. Við verðum að bæta okkur sem lið.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“