fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433Sport

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. desember 2020 09:50

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Gray sóknarmaður Watford hefur beðist afsökunar á því að hafa haldið COVID partý á heimi sínu um helgina. Gleðskapinn hélt Gray á meðan eiginkona hans Leigh-Anne Pinnock sem er þekkt söngkona á Bretlandi var ekki heima.

Gray var þarna að brjóta sóttvararreglur Bretlands í annað sinn frá því í mars. Gray bauð sex vinum sínum heim til sín en samkvæmt reglum í Bretlandi má það ekki.

Þar var spilaður póker og menn fengu sér í glas í glæsilegu húsi hans en Gray þénar 50 þúsund pund á viku, um 9 milljónir íslenskra króna.

„Á laugardaginn þá bauð ég nokkrum vinum í heimsókn. Það var heimskulegt að gera þetta og ég sé eftir þessu. Ég vil biðja alla afsökunar,“ sagði Gray við ensk götublöð um málið.

Gray braut einnig reglurnar á heimili sínu í júní þegar hann hélt stór afmælispartý þegar fyrsta bylgja veirunnar reið yfir Bretland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal fær óvæntar 350 milljónir í kassann

Arsenal fær óvæntar 350 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dóttir stjórans kemst í fréttirnar – Skiptir um kærasta en valdi samherja hans í landsliðinu

Dóttir stjórans kemst í fréttirnar – Skiptir um kærasta en valdi samherja hans í landsliðinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

„Það er bara ágætt að vera spáð sjöunda sæti til að geta komið fólki á óvart“

„Það er bara ágætt að vera spáð sjöunda sæti til að geta komið fólki á óvart“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stórfurðuleg ákvörðun UEFA útskýrð

Stórfurðuleg ákvörðun UEFA útskýrð