fbpx
Mánudagur 25.janúar 2021
433Sport

Jón Daði lék allan leikinn – Samúel Kári skoraði í sigri

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 28. nóvember 2020 16:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Milwall er liðið heimsótti Birmingham í B-deildinni á Englandi í dag.

Jón Daði lék allan leikinn á hægri kanti liðsins í 0-0 jafntefli Milwall er í ellefta sæti deildarinnar.

Samúel Kári Friðjónsson skoraði eitt af mörkum Víking í 4-1 sigri liðsins á Start í norsku úrvalsdeildinni. Jóhannes Harðarson er þjálfari Start en Guðmundur Andri Tryggvason var ekki í leikmannahópi Start.

Mikael Neville Anderson var í byrjunarliði Midtjylland í markalausu jafntefli gegn Álaborg á heimavelil en Mikael lék allan leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enski bikarinn: Jóhann Berg spilaði allan leikinn er Burnley komst áfram – Leicester vann Brentford

Enski bikarinn: Jóhann Berg spilaði allan leikinn er Burnley komst áfram – Leicester vann Brentford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enski bikarinn: Byrjunarliðin er Manchester United tekur á móti Liverpool

Enski bikarinn: Byrjunarliðin er Manchester United tekur á móti Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enski bikarinn: Tammy Abraham skoraði þrennu í öruggum sigri Chelsea

Enski bikarinn: Tammy Abraham skoraði þrennu í öruggum sigri Chelsea
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir eftirspurn eftir Klopp í Þýskalandi – „Þjóðverjar kalla hann King Klopp“

Segir eftirspurn eftir Klopp í Þýskalandi – „Þjóðverjar kalla hann King Klopp“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal virðist hafa sent knattspyrnustjóra liðsins skýr skilaboð eftir leik

Leikmaður Arsenal virðist hafa sent knattspyrnustjóra liðsins skýr skilaboð eftir leik
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Elías Már á skotskónum fyrir Excelsior – Búinn að skora 18 mörk í deildinni

Sjáðu markið: Elías Már á skotskónum fyrir Excelsior – Búinn að skora 18 mörk í deildinni