fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Jóhann Berg ónotaður varamaður þegar City slátraði Burnley

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 28. nóvember 2020 16:51

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var ónotaður varamaður þegar Burnley tapaði stórt gegn Manchester City á útivelli. Íslenski kantmaðurinn er að komast af stað eftir meiðsli en hann byrjaði síðasta leik þar sem liðið vann Crystal Palace.

Manchester City var með yfirburði á vellinum allan leikinn en Riyad Mahrez kom heimamönnum yfir strax á sjöttu mínútu. Mahrez bætti við öðru marki á 22 mínútu og Benjamin Mendy kom liðinu í 3-0 áður en fyrri hálfleikur var á enda.

Ferran Torres kom City í 4-0 í síðari hálfleik áður en Riyad Mahrez skoraði þriðja mark sitt. Bailey Peacock-Farrell sem stóð í marki Burnley skoraði svo sjálfsmark.

Burnley situr í sautjánda sæti með fimm stig eftir níu leiki en Manchester City er í áttunda sæti með 15 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn