fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Jóhann Berg ónotaður varamaður þegar City slátraði Burnley

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 28. nóvember 2020 16:51

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var ónotaður varamaður þegar Burnley tapaði stórt gegn Manchester City á útivelli. Íslenski kantmaðurinn er að komast af stað eftir meiðsli en hann byrjaði síðasta leik þar sem liðið vann Crystal Palace.

Manchester City var með yfirburði á vellinum allan leikinn en Riyad Mahrez kom heimamönnum yfir strax á sjöttu mínútu. Mahrez bætti við öðru marki á 22 mínútu og Benjamin Mendy kom liðinu í 3-0 áður en fyrri hálfleikur var á enda.

Ferran Torres kom City í 4-0 í síðari hálfleik áður en Riyad Mahrez skoraði þriðja mark sitt. Bailey Peacock-Farrell sem stóð í marki Burnley skoraði svo sjálfsmark.

Burnley situr í sautjánda sæti með fimm stig eftir níu leiki en Manchester City er í áttunda sæti með 15 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum
Isak sló vafasamt met

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu hvað Ronaldo gerði í gær

Sjáðu hvað Ronaldo gerði í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast