fbpx
Laugardagur 23.janúar 2021
433Sport

Zlatan: „Maradona er ekki dáinn“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. nóvember 2020 08:20

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Maradona, ein skærasta knattspyrnugoðsögn allra tíma, lét í lífið í gær vegna hjartaslags.

Maradona var 60 ára gamall þegar hann lést en hann er af mörgum talinn vera besti knattspyrnumaður allra tíma. Hann lék með nokkrum af frægustu liðum heims eins og Barcelona, Napoli, Boca Juniors og Sevilla.

Þá vakti Maradona mikla athygli með landsliðinu sínu en hann skoraði 34 mörk í 91 leik með argentíska landsliðinu. Maradona er hvað frægastur fyrir það sem kallað er „hönd guðs“, þegar hann skoraði með hendinni á HM árið 1986 en Argentína vann mótið það ár.

„Maradona er ekki dáinn, hann er ódauðlegur. Guð gaf okkur hæfileikaríkasta knattspyrnumann allra tíma. Hann mun lifa með okkur alla tíð,“ skrifaði Zlatan Ibrahimovic um tíðindin af Diego.

Maradona hefur haft áhrif á mikið af fólki, leikstíll hans og leikgleði kveikti ást fólks á fótbolta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fimm leikmenn sem studdu í æsku keppinauta liða sem þeir spiluðu seinna með – Bale elskaði Arsenal

Fimm leikmenn sem studdu í æsku keppinauta liða sem þeir spiluðu seinna með – Bale elskaði Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hugsa Willian þegjandi þörfina – Skelfileg tölfræði

Stuðningsmenn Arsenal hugsa Willian þegjandi þörfina – Skelfileg tölfræði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Benitez aftur til Englands – Vill vera nær fjölskyldunni

Benitez aftur til Englands – Vill vera nær fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham var ákveðinn er hann ræddi ráðningu nýs knattspyrnustjóra – „Hefur ekkert með það að gera að hann sé vinur minn“

Beckham var ákveðinn er hann ræddi ráðningu nýs knattspyrnustjóra – „Hefur ekkert með það að gera að hann sé vinur minn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

FA bikarinn: Vitinha tryggði Wolves áfram með mögnuðu marki

FA bikarinn: Vitinha tryggði Wolves áfram með mögnuðu marki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö mörk frá Haaland dugðu ekki fyrir Dortmund

Tvö mörk frá Haaland dugðu ekki fyrir Dortmund
433Sport
Í gær

Martraðar vika Zinedine Zidane – Greindist með Covid-19

Martraðar vika Zinedine Zidane – Greindist með Covid-19
433Sport
Í gær

Ósáttur stuðningsmaður Liverpool – „Hann er ekki að fara að vinna fleiri titla, ég vill hann burt“

Ósáttur stuðningsmaður Liverpool – „Hann er ekki að fara að vinna fleiri titla, ég vill hann burt“