fbpx
Laugardagur 16.janúar 2021
433Sport

Guðmundur vakti mikla athygli í Táknmálsfréttum í dag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. nóvember 2020 15:30

Mynd/RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland mætir Slóvakíu í dag í undankeppni EM 2022, en leikið er í Senec í Slóvakíu. Leikurinn hefst kl. 17:00 að íslenskum tíma og verður í beinni útsendingu á RÚV.

Guðmundur Ingason í táknmálsfréttum á RÚV vakti athygli fyrir klæðnað sinn í aðdraganda leiksins en hann vildi bara minna á á A landslið kvenna er að spila við Slóvakíu í dag.

Þetta er næstsíðasti leikur liðsins í riðlakeppni undankeppni EM 2022 og mæta stelpurnar svo Ungverjalandi þriðjudaginn 1. desember.

Ljóst er að Svíþjóð endar í efsta sæti riðilsins, en þau þrjú lið sem verða með bestan árangur í öðru sæti riðlanna fara beint áfram í lokakeppnina. Hin sex þjóðirnar fara svo í umspil um þrjú laus sæti. Það er því til mikils að vinna fyrir liðið, en með sigrum gegn bæði Slóvakíu og Ungverjalandi á það góðan möguleika á að komast beint í lokakeppnina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofdekraðir karlmenn sem hlýða ekki reglum

Ofdekraðir karlmenn sem hlýða ekki reglum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

50 bestu leikmenn allra tíma – „Aldrei hefur einn fótboltaleikmaður haldið liði gangandi eins og hann gerði á HM 86“

50 bestu leikmenn allra tíma – „Aldrei hefur einn fótboltaleikmaður haldið liði gangandi eins og hann gerði á HM 86“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher velur draumalið með leikmönnum Liverpool og United

Carragher velur draumalið með leikmönnum Liverpool og United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo í algjörum sérflokki – Sjáðu hvað hann þénar á ári

Ronaldo í algjörum sérflokki – Sjáðu hvað hann þénar á ári
433Sport
Í gær

Arsenal skoðar markvörð Barcelona til að fylla skarð Rúnars

Arsenal skoðar markvörð Barcelona til að fylla skarð Rúnars
433Sport
Í gær

Tekjurnar miklu minni vegna veirunnar – Þessi félög töpuðu mest

Tekjurnar miklu minni vegna veirunnar – Þessi félög töpuðu mest
433Sport
Í gær

Segir Manchester United ekki vera á réttum stað í deildinni – „Munu dragast aftur úr“

Segir Manchester United ekki vera á réttum stað í deildinni – „Munu dragast aftur úr“
433Sport
Í gær

Erfitt fyrir leikmenn að fagna ekki mörkum saman – „Reyndu að biðja stuðningsmann um að sitja í sófanum þegar liðið hans skorar“

Erfitt fyrir leikmenn að fagna ekki mörkum saman – „Reyndu að biðja stuðningsmann um að sitja í sófanum þegar liðið hans skorar“