fbpx
Laugardagur 16.janúar 2021
433Sport

Andri Freyr og Dofri í Fjölni

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 24. nóvember 2020 18:23

Dofri (til vinstri) og Andri Freyr (til hægri) Mynd: Fjölnir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Andri Freyr Jónasson og bakvörðurinn Dofri Snorrason eru gengnir til liðs við Fjölni sem leikur í Lengjudeild karla á næsta ári.

Dofri gengur til liðs við Fjölni frá Víkingi R. og semur til tveggja ára, um reynslumikinn leikmann er að ræða. Dofri á að baki 205 leiki í meistaraflokk og hann hefur skorað 17 mörk í þeim leikjum.

Dofri spilaði 9 leiki með Víkingi R. á síðasta tímabili og hefur á ferli sínum einnig spilað með KR og Selfoss.

Andri Freyr gengur til liðs við Fjölni frá Aftureldingu og semur til þriggja ára. Andri á að baki 79 meistaraflokksleiki og hefur skorað 49 mörk í þeim leikjum.

Hann lék 16 leiki með Aftureldingu á síðasta tímabili og skoraði 7 mörk í þeim leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líkur á að Alfreð spili sinn fyrsta leik í ár um helgina

Líkur á að Alfreð spili sinn fyrsta leik í ár um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Carragher velur draumalið með leikmönnum Liverpool og United

Carragher velur draumalið með leikmönnum Liverpool og United
433Sport
Í gær

Carragher segir alla pressuna vera á Liverpool um helgina

Carragher segir alla pressuna vera á Liverpool um helgina
433Sport
Í gær

Arsenal skoðar markvörð Barcelona til að fylla skarð Rúnars

Arsenal skoðar markvörð Barcelona til að fylla skarð Rúnars