fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Lærisveinar Steven Gerrard taplausir á toppi skosku úrvalsdeildarinnar

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 22. nóvember 2020 14:22

Steven Gerrard / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi knattspyrnustjóri Rangers, er að gera góða hluti með liðið í skosku úrvalsdeildinni.

Þegar 15. umferðir eru búnar af deildinni situr Rangers í 1. sæti deildarinnar og liðið á enn eftir að tapa leik á tímabilinu. Rangers er með 41 stig og 11 stiga forskot á erkifjendur sína í Celtic sem eiga tvo leiki til góða.

Rangers lenti ekki í vandræðum með Aberdeen þegar liðin mættust í hádeginu í dag. Leikurinn endaði með 4-0 sigri Rangers.

Liðið hefur skorað 41 mark í þessum 15 leikjum og fengið á sig þrjú mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Í gær

Slot staðfestir viðræður við Liverpool

Slot staðfestir viðræður við Liverpool
433Sport
Í gær

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“