fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Rauk úr hausnum á Klopp þegar hann fékk skilaboðin í síðustu viku

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. nóvember 2020 15:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool hefur áhyggjur af því álagi sem leikmenn eru undir núna og segir að það tengist þeim fjölda meiðsla sem nú eru í fótboltanum.

Flestir leikmenn á Englandi fengu lítið sem ekkert sumarfrí og fóru strax í nýtt tímabil eftir COVID-19. Joe Gomez varnarmaður Liverpool meiddist á dögunum og verður lengi frá, allt vegna álagst að mati Klopp.

Gomez var á æfingu með enska landsliðinu þegar hann meiddist alvarlega á hné og verður lengi frá. „Enskan mín er ekki nógu góð til að útskýra hvað fór í gegnum hausinn á mér. Sjúkraþjálfarinn lét mig vita af þessu, það voru allir öruggir á því að þetta væri alvarlegt. Það var engin von um að þetta væri eitthvað smá, meiðsli eru hluti af leiknum, hvernig þau gerast er eitthvað sem við þjálfarar höfum áhyggjur af,“ sagði Klopp.

„Þegar Van Dijk meiddist þá var það ekki vegna álagt, það var bara furðuleg ákvörðun hjá einum leikmanni (Jordan Pickford), það var erfitt að eiga við það.“

„Hjá Gomez var þetta bara álagið af tímabilinu, það er eitthvað sem þú verður að hafa áhyggjur af. Þetta er ekki afsökun, aðeins útskýring.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við