fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Klopp er ekki reiður út í kærulausan Salah – Dansaði grímulaus og fékk veiruna

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. nóvember 2020 13:00

Mohamed Salah (Liverpool) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah stjarna Liverpool er á leið til Englands í einkaflugvél með COVID-19 veiruna, hann smitaðist í Egyptalandi áður en hann fór í landsliðsverkefni.

Salah skellti sér í brúðkaup hjá bróður sínum áður en hann fór í verkefni Egyptalands. Þar sást til Salah dansa grímulausan og veiran virtist hafa náð til hans.

Salah má ekki spila næstu leiki Liverpool vegna þess en hann lendir í London í dag og heldur heim til Bítlaborgarinnar. Jurgen Klopp stjóri Liverpool er ekki reiður út í kærulausan Salah.

„Salah kemur í dag, hann hefur ekki nein einkenni. Ég vil ekkert ræða hvaða hluti ég tala um við leikmennina,“ sagði Klopp við fréttamenn í dag.

„Ég var staddur í Þýskalandi í sumar og var á leið í afmæli hjá vini mínum en hætti við á síðustu stundu. Brúðkaupsveisla hjá bróður þínum er einstakt augnablik. Leikmenn Liverpool hafa verið agaðir en stundum gerast svona hlutir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Í gær

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram