fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Guardiola vill sjá Messi enda í Barcelona

Sóley Guðmundsdóttir
Föstudaginn 20. nóvember 2020 19:20

Pep Guardiola sem stjóri Manchester City í leik gegn Barcelona. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, vill sjá Lionel Messi enda ferilinn í Barcelona. Þetta kemur fram á vef Sky sports.

Í sumar var orðrómur þess efnis að Messi væri á leið til Manchester City.

Guardiola, sem nýverið skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við City, ber sterkar taugar til Barcelona eftir að hafa verið þar sem leikmaður.

„Messi er leikmaður Barcelona og ef þið spyrjið mig þá er ég mjög þakklátur Barcelona fyrir allt sem þau gerðu fyrir mig sem leikmaður, þau gáfu mér allt, frá byrjun til enda,“ segir Guardiola.

„Sem aðdáandi Barcelona vil ég að Messi endi ferilinn þar. Samningurinn hans rennur út eftir þetta tímabil og við vitum ekki hvað gerist eftir það eða hvað hann er að hugsa,“ bætti Guardiola við.

Manchester City situr í tíunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar og spilar við Tottenham á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag