fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
433Sport

Guardiola vill sjá Messi enda í Barcelona

Sóley Guðmundsdóttir
Föstudaginn 20. nóvember 2020 19:20

Pep Guardiola sem stjóri Manchester City í leik gegn Barcelona. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, vill sjá Lionel Messi enda ferilinn í Barcelona. Þetta kemur fram á vef Sky sports.

Í sumar var orðrómur þess efnis að Messi væri á leið til Manchester City.

Guardiola, sem nýverið skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við City, ber sterkar taugar til Barcelona eftir að hafa verið þar sem leikmaður.

„Messi er leikmaður Barcelona og ef þið spyrjið mig þá er ég mjög þakklátur Barcelona fyrir allt sem þau gerðu fyrir mig sem leikmaður, þau gáfu mér allt, frá byrjun til enda,“ segir Guardiola.

„Sem aðdáandi Barcelona vil ég að Messi endi ferilinn þar. Samningurinn hans rennur út eftir þetta tímabil og við vitum ekki hvað gerist eftir það eða hvað hann er að hugsa,“ bætti Guardiola við.

Manchester City situr í tíunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar og spilar við Tottenham á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þurfti að biðjast afsökunar eftir blótsyrði Carragher í beinni útsendingu í gær

Þurfti að biðjast afsökunar eftir blótsyrði Carragher í beinni útsendingu í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mynd af Eiði Smára vekur athygli – „Er þetta besta ljósmynd allra tíma?“

Mynd af Eiði Smára vekur athygli – „Er þetta besta ljósmynd allra tíma?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta eru þeir bestu í heimi þetta árið – FIFA opinberar hverjir geta unnið verðlaunin

Þetta eru þeir bestu í heimi þetta árið – FIFA opinberar hverjir geta unnið verðlaunin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Konurnar í skólanum fengu áfall þegar þær sáu viðtalið við Jón Pál – „Það varð allt vitlaust“

Konurnar í skólanum fengu áfall þegar þær sáu viðtalið við Jón Pál – „Það varð allt vitlaust“
433Sport
Í gær

Óli harðorður: „Er hann með sannanir eða nægilega sterk rök til þess að styðja þessar ásakanir?“

Óli harðorður: „Er hann með sannanir eða nægilega sterk rök til þess að styðja þessar ásakanir?“
433Sport
Í gær

Jökull varði mark Exeter City í stórsigri – Daníel Leó spilaði í tapi Blackpool

Jökull varði mark Exeter City í stórsigri – Daníel Leó spilaði í tapi Blackpool
433Sport
Í gær

Segist ekki hafa þráhyggju fyrir Meistaradeild Evrópu – „Við munum gera okkar besta“

Segist ekki hafa þráhyggju fyrir Meistaradeild Evrópu – „Við munum gera okkar besta“
433Sport
Í gær

Ólsarar búnir að finna eftirmann Guðjóns Þórðarsonar

Ólsarar búnir að finna eftirmann Guðjóns Þórðarsonar