fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Salah þarf að vera í einangrun í Egyptalandi – Þetta eru leikirnir sem hann missir af

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. nóvember 2020 15:00

Mohamed Salah (Liverpool) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah þarf að vera í einangrun í Egyptalandi næstu vikuna eftir að hafa aftur greinst jákvæður í COVID-19 prófi.

Salah hafði vonast eftir því að fyrsta prófið væri vitlaust og að hann gæti snúið aftur til Englands og hjálpað Liverpool í komandi verkefnum. Svo reyndist ekki vera og hann greindist aftur jákvæður.

Salah mun hið minnsta missa af þremur leikjum Liverpool, hann verður ekki með gegn Leicester um helgina og ekki með gegn Atalanta í Meistaradeildinni.

Samkvæmt reglum enska sambandsins þá þarf leikmaður vera tíu daga í einangrun eftir smit og þá missir hann einnig af leik við Brighton.

Salah ætti að vera leikfær gegn Ajax þann 1 desember ef veiran hverfur úr honum fyrir þann tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Neitar að framlengja í Sádi og gæti verið á förum í sumar

Neitar að framlengja í Sádi og gæti verið á förum í sumar
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu
433Sport
Í gær

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar