fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Reyna að fá reglum breytt: Verða að borða einir á hótelherberginu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. nóvember 2020 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjar og hertar reglur í Bretlandi hafa orðið til þess að knattspyrnumenn verða að fá mat sinn sendan upp á herbergi þegar lið koma saman á hóteli.

Herbergisþjónusta er það eina sem er í boði á næst vikum vegna COVID-19 samkvæmt regluverki ríkisstjórnarinnar. Félög í ensku úrvalsdeildinni hafa mótmælt þessu og reyna að fá þessu breytt.

Stór hluti liða fer inn á hótel degi fyrir leik og snæðir þar saman og síðan er fundað um komandi verkefni.

Útgöngubann er í Bretlandi en atvinnumenn í íþróttum fá að halda áfram með sitt en regluverkið í kringum þá er mikið.

Þetta nýjasta útspil vekur athygli en leikmennirnir eru saman öllum stundum á æfingum og í leikjum, en er bannað að borða saman á hóteli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag