fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433Sport

Reyna að fá reglum breytt: Verða að borða einir á hótelherberginu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. nóvember 2020 12:00

Gylfi má ekki borða með Andre Gomes ef þessum reglum verður ekki breytt Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjar og hertar reglur í Bretlandi hafa orðið til þess að knattspyrnumenn verða að fá mat sinn sendan upp á herbergi þegar lið koma saman á hóteli.

Herbergisþjónusta er það eina sem er í boði á næst vikum vegna COVID-19 samkvæmt regluverki ríkisstjórnarinnar. Félög í ensku úrvalsdeildinni hafa mótmælt þessu og reyna að fá þessu breytt.

Stór hluti liða fer inn á hótel degi fyrir leik og snæðir þar saman og síðan er fundað um komandi verkefni.

Útgöngubann er í Bretlandi en atvinnumenn í íþróttum fá að halda áfram með sitt en regluverkið í kringum þá er mikið.

Þetta nýjasta útspil vekur athygli en leikmennirnir eru saman öllum stundum á æfingum og í leikjum, en er bannað að borða saman á hóteli.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Ísland fer á EM!

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ísland gæti stigið stórt skref inn á EM í dag

Ísland gæti stigið stórt skref inn á EM í dag
433Sport
Í gær

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri