fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Southgate fékk COVID-19: „Þetta er ekki skemmtileg lífsreynsla“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. nóvember 2020 11:00

Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate þjálfari enska landsliðsins fékk kórónuveiruna í síðasta mánuði en var ekkert alvarlega veikur.

Hann segir veiruna ekkert grín en kveðst hafa fundið fyrir talsvert miklum einkennum en hafi náð bata.

„Ég fékk því miður þessa veiru, þetta var ekki eins alvarlegt og margir hafa þurft að glíma við í okkar landi,“ sagði Southgate.

„Þetta er ekki skemmtileg lífsreynsla, ég myndi ekki vilja gera þetta aftur. Það er allt í góðu núna.“

Læknar telja að gott líkamlegt form hafi hjálpað þessum fyrrum knattspyrnumanni að hafa betur gegn veirunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum