fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433

Pogba daðrar við Real Madrid – „Það er draumur minn“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. október 2020 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba miðjumaður Manchester United segir að það sé draumur sinn að leika fyrir Real Madrid og að Manchester United hafi ekki viðrað það við hann að skrifa undir nýjan samning.

Pogba á tæp tvö ár eftir af samningi sínum við United en hann hefur reglulega stigið fram og sagt frá því að hann vilji fara.

Ekkert heyrðist um það í sumar enda bæði Real Madrid og Juventus sem hafa sýnt áhuga ekki að taka upp veskið. „Það vilja allir leikmenn spila fyrir Real Madrid. Það er draumur minn, af hverju ekki einn daginn?,“ sagði Pogba í viðtali við franska fjölmiðla.

„Ég er í Manchester núna og elska félagið. Ég nýt þess og vil koma félaginu aftur á þann stað þar sem það á heima. Ég mun gefa allt í það.“

„Það hefur enginn rætt við mig um nýjan samning, ég hef ekki rætt við Ed Woodward. Við höfum ekki rætt nýjan samning. Ég tel að það augnablik komi, þegar félagið vill setjast niður með mér. Það hefur hingað til ekki gerst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag