fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

KR vísar ákvörðun KSÍ til áfrýjunardómstóls

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 31. október 2020 13:08

Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR (fyrir miðju)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn knattspyrnudeildar KR hefur ákveðið að vísa ákvörðun Knattspyrnusambands Íslands um að hætta keppni í Íslands- og bikarmóti sambandsins, til áfrýjunardómstóls sambandsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem stjórn knattspyrnudeildar KR sendi frá sér í dag.

Stjórn knattpspyrnudeildar KR telur að ákvörðun KSÍ fari gegn ákvæðum laga sambandsins og að sambandinu hafi ekki verið heimilt að ljúka keppni eins og ákveðið var í gær. Stjórn knattspyrnudeildar KR vill að ákvörðunin verði felld úr gilldi.

Yfirlýsing KR:

„Stjórn knattspyrnudeildar KR ákvað á fundi sínum nú morgun að vísa ákvörðun stjórnar KSÍ, um að hætta keppni í Íslands- og bikarmóti, til árýjunardómstóls sambandsins. KR telur að ákvörðun stjórnarinnar, er byggir á reglugerð stjórnar, fari gegn ákvæðum laga sambandsins. Þannig hafi stjórn sambandsins ekki verið heimilt að ljúka keppni líkt og gert var. KR ætlar þannig að ákvörðun sambandsins sé  ólögmæt og mun krefjast þess að ákvörðun stjórnar verði felld úr gildi.“

fh. knattspyrnudeildar KR

Páll Kristjánsson, formaður

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Algjör U-beygja hjá Xavi

Algjör U-beygja hjá Xavi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt