fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Sá Giggs í fyrsta skiptið og ákvað að kýla hann hressilega

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. október 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs var í þjálfarateymi Louis van Gaal þegar hann tók við liðinu árið 2014 og hafði gaman af því að starfa með hollenska stjóranum.

Van Gaal var rekinn úr starfi eftir tvö ár hjá United en Giggs ræddi samstarf þeirra í hlaðvarpsþætti Jamie Carragher.

„Hann var öðruvísi, hann var mjög fyrirferðamikill karakter,“ sagði Giggs um samstarfið.

Þegar þeir félagar voru að fara að hittast í fyrsta sinn til að fara yfir plönin fyrir komandi leiktíð fékk Giggs gott högg í magann.

„Í fyrsta sinn sem við hittumst þá kýldi hann mig í magann, ég fór að hitta hann með lista af leikmönnum sem ég taldi ekki nógu góða og þá sem gætum notað.“

„Ég fer upp á hótel til hans og banka, hann opnar hurðina og segir að ég sé í góðu standi. Svo kýlir hann mig bara.“

„Þetta var alvöru högg, ég gat ekki svarað til baka því þá hefði hann eflaust rekið mig úr starfi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag