fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Er að verða vitlaust á því að mælast með COVID-19 – „Ég er eins og skeppna sem er haldið í búri“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. október 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo leikmaður Juventus er að verða vitlaus á því að greinast með COVID-19 veiruna en hann hefur verið í einangrun í tvær vikur. Ronaldo hefur engin einkenni og vill fara komast út á knattspyrnuvöll.

Ronaldo hafði vonast til þess að geta spilað gegn Barcelona í Meistaradeildinni í kvöld en veiran mældist í honum í gær.

Veiran er þó að hverfa en mjög lítið magn af henni mældist í kappanum í gær en hann þarf að bíða eftir að veiran hverfi alveg.

„Ég er eins og skeppna sem er haldið í búri,“
sagði Ronaldo við vini sína um málið og Tuttosport á Ítalíu segir frá.

Ronaldo mældist fyrst með veiruna þegar hann var í verkefni með landsliði Portúgals, hann átti að vera þar í einangrun en leigði sér einkaflugvél til að komast til Ítalíu þar sem hann dvelur nú og bíður eftir því að komast út á völlinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot lofsöng einn mann eftir allt fjaðrafokið undanfarið

Slot lofsöng einn mann eftir allt fjaðrafokið undanfarið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Í gær

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“
433Sport
Í gær

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“