fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Hrósar Solskjær fyrir að þora að bekkja sinn verðmætasta leikmann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. október 2020 08:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég ber mikla virðingu fyrir Ole Gunnar Solskjær að setja Pogba á bekkinn,“ sagði Jamie Carragher sérfræðingur Sky Sports sem hefur útilokað það að Manchester United nái árangri þegar Bruno Fernandes og Paul Pogba byrja saman hjá liðinu.

Pogba hefur byrjað á meðal varamanna í síðustu þremur leikjum á meðan Bruno hefur byrjað þá alla. „Ég sagði það eftir leikinn gegn Crystal Palace, Fernandes og Pogba eru miðja sem mun aldrei ganga upp.“

„Svo kaupa þeir Donny van de Beek sem ég skil ekki, ég bara skil það ekki. Hvernig á það að ganga upp. Ég hélt að hann yrði fyrir aftan framherjann en Bruno er þar og svo getur Pogba spilað þar líka.“

„Það er betra fyrir United að hafa Fred og McTomniay þarna en United mun þó aldrei vinna deildina með þá tvo.“

„Vandamálið með Pogba er það að Fernandes er fyrsti kostur í stöðuna fyrir aftan framherjana, ég sé samt ekki hvernig Ole getur endalaust ekki valið 90 milljóna punda leikmann í liðið. Það er erfitt, hann kemur eflaust inn að lokum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera