fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
433Sport

Stór dagur í Svíþjóð fyrir íslenska landsliðið á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. október 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland og Svíþjóð mætast í undankeppni EM 2022 á morgun, þriðjudag. Leikurinn fer fram á Gamla Ullevi í Gautaborg og hefst hann kl. 17:30 að íslenskum tíma. Bein útsending verður frá honum á RÚV.

Svíþjóð er í efsta sæti riðilsins með 16 stig eftir sex leiki á meðan Ísland er í öðru sæti með 13 stig eftir fimm leiki. Liðin mættust þriðjudaginn 22. september og endaði sá leikur með 1-1 jafntefli. Elín Metta Jensen skoraði mark Íslands í leiknum.

Þetta verður í sautjánda skiptið sem þjóðirnar mætast. Ísland hefur unnið tvo leiki, tveir hafa endað með jafntefli og tólf með sigri Svíþjóðar.

Liðið sem endar í efsta sæti riðilsins og þau þrjú lið sem verða með bestan árangur í öðru sæti komast beint í lokakeppnina, en hún verður haldin á Englandi 2022. Hin sex liðin sem enda í öðru sæti síns riðils mætast í umspili um þrjú laus sæti í lokakeppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Læti í kringum kveðjustund Maradona: Fyrrum eiginkonan bannaði fyrrum unnustu að koma inn

Læti í kringum kveðjustund Maradona: Fyrrum eiginkonan bannaði fyrrum unnustu að koma inn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þúsundir fá að labba framhjá kistu Maradona og kveðja hann í dag

Þúsundir fá að labba framhjá kistu Maradona og kveðja hann í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klopp heldur áfram að lesa yfir sjónvarpsstöðvum: „Nánast glæpur“

Klopp heldur áfram að lesa yfir sjónvarpsstöðvum: „Nánast glæpur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sigurður Gísli opnar sig: Mætti vopnaður byssu í apótek – „Ég hef aldrei verið jafnhræddur á ævinni“

Sigurður Gísli opnar sig: Mætti vopnaður byssu í apótek – „Ég hef aldrei verið jafnhræddur á ævinni“
433Sport
Í gær

Segir að Napoli muni breyta nafni heimavallarins til heiðurs Maradona

Segir að Napoli muni breyta nafni heimavallarins til heiðurs Maradona
433Sport
Í gær

Stiklað á stóru: Ferill Maradona í máli og myndum

Stiklað á stóru: Ferill Maradona í máli og myndum
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Einnar mínútu þögn fyrir leiki kvöldsins

Meistaradeild Evrópu: Einnar mínútu þögn fyrir leiki kvöldsins
433Sport
Í gær

Íslendingar minnast Maradona: ,,Sá mest heillandi, sá gallaðasti”

Íslendingar minnast Maradona: ,,Sá mest heillandi, sá gallaðasti”