fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Ronaldinho greinist með veiruna – Nýlega losnaði hann úr fangelsi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. október 2020 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronaldinho einn skemmtilegasti knattspyrnumaður sögunnar greindist með COVID-19 veiruna þegar hann mætti Belo Horizonte í Brasilíu um helgina.

Ronaldinho átti að koma fram á viðburði í Belo Horizonte en hann er byrjaður að láta til sín taka eftir að hafa losnað úr fangelsi. „Ég fór í próf og er með veiruna, mér líður samt vel. Ég hef ekki einkenni en við verðum að fresta þessum viðburði,“ sagði Ronaldinho.

Ronaldinho var settur í fangelsi í Paragvæ í upphafi þessa árs þegar hann kom til landsins með falsað vegabréf.

Ronaldinho var árið 2018 á heimili sínu þegar lögreglan mætti, hann skuldaði skattinum um 300 milljónir og hafði ekki borgað. Tveir bílar og málverk voru tekinn af heimili hans, reynt var að ná upp í sektina.

Sektin hans við skattinn hækkaði svo og skömmu síðar voru 57 fasteignir í eigu Ronaldinho, teknar af honum. Ronaldinho var með vegabréf frá Spáni og Brasilíu, bæði voru tekinn af honum á meðan skuld hans við skattinn var ekki kláruð.

Hann var svo gómaður með falsað vegabréf og þurfti að sitja í fangelsi en losnaði þaðan út á dögunum og hefur hafið eðlilegt líf í heimalandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar