fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
433Sport

Njósnari frá Liverpool fylgist með Ísaki Bergmann

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 26. október 2020 19:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænski vefmiðillinn Fotbollskanalen, segir að Mads Jörgensen, njósnari Liverpool, sé að öllum líkindum að fylgjast með Ísaki Bergmann Jóhannessyni í leik Norrköping og AIK sem er nú í gangi í sænsku úrvalsdeildinni.

Blaðamaður Fotbollskanalen, ræddi við Mads í hálfleik. Hann vildi ekki gefa upp ástæðuna fyrir því að hann væri á leik Norrköping og AIK

Ísak er 17 ára gamall og einn efnilegasti knattspyrnumaður Íslands. Hann hefur verið að spila virkilega vel með Norrköping undanfarið. Ísak hefur  skorað 3 mörk og gefið 7 stoðsendingar fyrir Norrköping á þessu tímabili

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta voru síðustu orð Maradona: „Mér líður illa“

Þetta voru síðustu orð Maradona: „Mér líður illa“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnór í áfalli: Stóð til að Eiður Smári myndi ljúka ferlinum undir stjórn Maradona

Arnór í áfalli: Stóð til að Eiður Smári myndi ljúka ferlinum undir stjórn Maradona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stiklað á stóru: Ferill Maradona í máli og myndum

Stiklað á stóru: Ferill Maradona í máli og myndum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistaradeild Evrópu: Manchester City áfram í 16-liða úrslit

Meistaradeild Evrópu: Manchester City áfram í 16-liða úrslit