fbpx
Þriðjudagur 24.nóvember 2020
433Sport

Böðvar spilaði allan leikinn í tapi

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 24. október 2020 17:28

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Böðvar Böðvarsson, var í byrjunarliði Jagiellonia Bialystok og spilaði allan leikinn í 1-0 tapi gegn Slask Wroclaw í pólsku úrvalsdeildinni í dag.

Eina mark leiksins kom á 48. mínútu og það skoraði Mateusz Praszelik.

Jagiellonia  er eftir leikinn í 6. sæti deildarinnar með 11 stig eftir 7 leiki.

Slask Wroclaw 1 – 0 Jagiellonia Bialystok
1-0 Mateusz Prasszelik (’48)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Katrín Ómars í þjálfarateymi KR

Katrín Ómars í þjálfarateymi KR
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jóhann Berg spilaði í fyrsta sigri tímabilsins

Jóhann Berg spilaði í fyrsta sigri tímabilsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telur öruggt að Arnar Þór fái starfið: „Ef eitthvað óvænt gerist, þá fer hann bara í fýlu“

Telur öruggt að Arnar Þór fái starfið: „Ef eitthvað óvænt gerist, þá fer hann bara í fýlu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stelpurnar flúðu Skessuna vegna kulda: Kristján Óli segir málið lykta af spillingu

Stelpurnar flúðu Skessuna vegna kulda: Kristján Óli segir málið lykta af spillingu
433Sport
Í gær

Þarf að svara til saka eftir að hafa þuklað á kynfærum hans í tvígang

Þarf að svara til saka eftir að hafa þuklað á kynfærum hans í tvígang
433Sport
Í gær

Þjóðin horfir mest til þess að fá erlendan þjálfara – Heimir með yfirburði af Íslendingum

Þjóðin horfir mest til þess að fá erlendan þjálfara – Heimir með yfirburði af Íslendingum