fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Telja að fjarvera James opni ekki dyrnar fyrir Gylfa

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. október 2020 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton verður án James Rodriguez er liðið heimsækit Southampton í ensku úrvalsdeildinni um helgina, frá þessu greindi Carlo Ancelotti á fréttamannafundi í gær.

James meiddist í jafntefli gegn Liverpool um síðustu helgi og hefur ekki náð að jafna sig. Þá er Richarlison í banni og Seamus Coleman er að auki meiddur.

Everton er á toppi deildarinnar eftir fimm leiki og er liðið með þrettán stig en Gylfi Þór Sigurðsson hefur byrjað einn af fimm deildarleikjum.

Ensk blöð telja að Bernard komi inn fyrir James frekar en Gylfi Þór og þá er talið að Alex Iwobi taki stöðu Richarlison í fremstu víglínu.

Líkleg byrjuanrlið Everton (4-3-3): Jordan Pickford, Jonjoe Kenny, Yerry Mina, Michael Keane, Lucas Digne, Abdoulaye Doucoure, Allan, Andre Gomes, Bernard, Dominic Calvert-Lewin, Alex Iwobi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Í gær

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Í gær

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar