fbpx
Miðvikudagur 25.nóvember 2020
433Sport

Stjarna Real Madrid gæti verið á leið í fangelsi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. október 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Jovic framherji Real Madrid gæti átt yfir höfði sér sex mánuði á bak við lás og slá eftir að hann braut sóttvarnarreglur í heimalandi sínu Serbíu.

Í mars þegar kórónuveiran var að hreiðra um sig í Evrópu var leikmönnum Real Madrid skipað að halda sig heim og vera í sóttkví.

Jovic hlustaði ekki á það og flaug heim til Serbíu þar sem unnusta hans fagnaði afmæli, samkvæmt reglum þar í landi braut Jovic fjölda reglna er varðar sóttvarnir vegna veirunnar.

Mál hans er nú komið fyrir dómstóla og þarf Jovic að svara til saka, hann gæti fengið allt að sex mánaða fangelsisdóm.

Jovic leigði einkaflugvél til að komast heim til Serbíu en hann fór víða um Belgrad á þessum fordæmalausu tímum. Jovic hefur nú þegar borgað tæpar 4 milljónir í sekt sem gæti mildað dóminn yfir honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Salah klár á morgun eftir stutta baráttu við COVID-19

Salah klár á morgun eftir stutta baráttu við COVID-19
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lyktaði eins og áfengistunna þegar hann keyrði á tvo bíla

Lyktaði eins og áfengistunna þegar hann keyrði á tvo bíla
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Rosaleg sóknarlína

Lið helgarinnar í enska – Rosaleg sóknarlína
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eigendur City með tíu ára plan fyrir Messi ef hann kemur 34 ára til félagsins

Eigendur City með tíu ára plan fyrir Messi ef hann kemur 34 ára til félagsins
433Sport
Í gær

Wolves náði stigi gegn Southampton

Wolves náði stigi gegn Southampton
433Sport
Í gær

Þjálfari Burnley ánægður með spilamennskuna – „Við vorum með stjórn á leiknum“

Þjálfari Burnley ánægður með spilamennskuna – „Við vorum með stjórn á leiknum“
433Sport
Í gær

Jóhann Berg spilaði í fyrsta sigri tímabilsins

Jóhann Berg spilaði í fyrsta sigri tímabilsins
433Sport
Í gær

Messi ekki með Barcelona í Meistaradeildinni á morgun

Messi ekki með Barcelona í Meistaradeildinni á morgun