fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Kveður átta ára vin sinn sem lést – „Megi guð taka þér opnum örmum á himnum minni litli engill“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. október 2020 11:03

Mbappe er ansi öflugur knattspyrnumaður

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe einn þekktasti knattspyrnumaður í heimi syrgir nú Lucas sem var átta ára gamall franskur strákur sem lést eftir baráttu við krabbamein. Mbappe og Lucas voru miklir vinir og þessi skærasta stjarna fótboltans í Frakklandi heimsótti vin sinn reglulega.

Lucas barðist í tíu mánuði við veikindin sem höfðu betur en Mbappe segir drenginn unga hafa kennt sér svo margt.

Mbappe hefur ritað bréf til drengsins en þar segir hann meðal annars. „Ég er ótrúlega stoltur af því að hafa verið vinur þinn fram að síðasta andardrætti,“ skrifar Mbappe.

Bréf Mbappe til Lucas:
Það er með sorg í hjarta sem ég greini ykkur frá því að Lucas er farinn upp til himna, það er mjög erfitt að finna orð en það er nauðsynlegt að minnast drengsins sem fyllti hjörtu okkar af ást. Hann var auðmjúkur en líka hugrakkur, hann kenndi mér svo mikið og við áttum einstakt samband.

Ég mun reyna elsku vinur að gera þig stoltan því þú ert hinn raunverulega hetja, þú átt skilið allt hrós í heiminum fyrir að berjast við þetta í tíu mánuði án þes að kvarta.

Ég er ótrúlega stoltur af því að hafa verið vinur þinn fram að síðasta andardrætti, ég tel að vinátta okkar lifi alla tíð. Megi guð taka þér opnum örmum á himnum minni litli engill. Eg elska þig

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist