fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Valur fékk lið frá Finnlandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. október 2020 10:36

Viðureign Breiðabliks og Vals er vinsælust í efstu deild kvenna. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið var í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar kvenna í höfuðstöðvum UEFA í Genf í dag, fimmtudag. Íslandsmeistarar Vals mæta finnska liðinu HJK Helsinki á heimavelli 3. eða 4. nóvember.

Í september tilkynnti UEFA um breytingar á keppnisfyrirkomulagi í forkeppni Meistaradeildarinnar þannig að í stað hefðbundinnar forkeppni (hraðmóts/riðlakeppni) verða leiknar tvær umferðir af útsláttarkeppni (einn leikur í umferð, ekki heima og heiman). 40 lið taka þátt í 1. umferð forkeppninnar sem fram fer dagana 3. eða 4. nóvember og liðin 20 sem vinna sína leiki komast áfram í 2. umferð, sem leikin verður 18. eða 19. nóvember. 32-liða úrslitin fara svo fram í desember, en þá er leikið heima og heiman – 8. eða 9. desember og 15. eða 16. desember. Engar breytingar eru fyrirhugaðar á öðrum umferðum í keppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Í gær

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Í gær

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli