fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Þetta eru fimm næstu vonarstjörnur Íslands – Ísak og Andri Guðjohnsen

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. október 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur náð frábærum árangri síðustu ár og er í dauðafæri á að komast inn á sitt þriðja stórmót í röð. Sögulegur árangur hefur náðst með mótunum á undan og enn er hægt að bæta.

Gamla bandið eins og liðið er oft kallað hefur slegið taktinn í tæp tíu ár en það fer að líða að því að skipta þurfi út leikmönnum og þá þurfa aðrir að geta tekið við keflinu.

Ísland á um þessar mundir með marga efnilega knattspyrnumenn víða um heim sem gætu náð ansi langt. Hrafnkell Freyr Ágústsson sérfræðingur Dr. Football lagðist í heimavinnu og skoðaði hverjir geta tekið við keflinu.

Hrafnkell stundum kallaður Kötturinn tók saman fimm íslenska drengi sem geta náð alla leið og margir þeirra hafa nú þegar sannað ágæti sitt. Þetta kom fram í nýjasta hlaðvarpsþætti Dr. Football.


1 – Ísak Bergmann Jóhannesson (Norköpping)

Andri Fannar.

2 – Andri Fannar Baldursson (Bologna)

FRÉTTABLAÐIÐ/ ERNIR

3 – Valgeir Valgeirsson (Brentford)

4 – Andri Lucas Guðjohnsen (Real Madrid)

5 – Kristian Nökkvi Hlynsson (Ajax)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Í gær

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær