fbpx
Mánudagur 23.nóvember 2020
433Sport

Fór á fund á rosalegri snekkju Abramovich

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. október 2020 16:00

Abramovich eigandi Chelsea reif fram budduna í sumar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Modric miðjumaður Real Madrid hefur sagt frá því þegar hann var í viðræðum við Chelsea og fór á fund á snekkju Roman Abramovich eiganda félagsins.

Snekkjan sem Abramovich á var tekinn í notkun árið 2010 og kostaði 300 milljónir punda en Modric fór á fundinn ári síðar þegar hann var leikmaður Tottenham.

„Tottenham vildil ekki selja mig þangað, ég átti ekki von á því að þetta færi í gegn. Tottenham vildi ekki selja leikmann til Chelsea, erkifjendur í sömu borg,“ sagði Modric.

„Það var gaman að vita af áhuga þeirra, það sannaði að ég var að gera hlutina vel.“

Hann segir að gaman hafi verið að hitta Abramovich á snekkjunni. „Þetta var stór snekkja, þetta var skemmtilegt augnablik. Hann var ljúfur maður,“ sagði Modric.

„Ég hitti hann þarna í fyrsta sinn, þetta var geggjuð snekkja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru bestu markmenn enska boltans – Óvænt nafn á toppnum

Þetta eru bestu markmenn enska boltans – Óvænt nafn á toppnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglan kölluð til eftir hótanir og að N-orðið var notað ítrekað

Lögreglan kölluð til eftir hótanir og að N-orðið var notað ítrekað
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þarf að svara til saka eftir að hafa þuklað á kynfærum hans í tvígang

Þarf að svara til saka eftir að hafa þuklað á kynfærum hans í tvígang
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjóðin horfir mest til þess að fá erlendan þjálfara – Heimir með yfirburði af Íslendingum

Þjóðin horfir mest til þess að fá erlendan þjálfara – Heimir með yfirburði af Íslendingum
433Sport
Í gær

Íslendingar í Noregi: Lærisveinar Jóhannesar unnu mikilvægan sigur – Axel kom inn á í sigri

Íslendingar í Noregi: Lærisveinar Jóhannesar unnu mikilvægan sigur – Axel kom inn á í sigri
433Sport
Í gær

Hjörtur kom inn á sem varamaður í sigri Bröndby

Hjörtur kom inn á sem varamaður í sigri Bröndby
433Sport
Í gær

Pique frá í nokkra mánuði

Pique frá í nokkra mánuði
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Mögnuð jólaskreyting á heimilinu- „Ég var hrædd“

Sjáðu myndirnar: Mögnuð jólaskreyting á heimilinu- „Ég var hrædd“