fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Ótrúlegir hlutir koma upp á yfirborðið eftir baráttuna í Bítlaborginni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. október 2020 08:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil Van Dijk, leikmaður Liverpool, þarf að fara í aðgerð á hné vegna meiðsla sem hann hlaut í leik gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í um helgina. Þetta staðfestir Liverpool á heimasíðu sinni. Van Dijk skaddaði liðbönd í hné eftir tæklingu frá Jordan Pickford, markverði Everton en mikil reiði er í herbúðum Liverpool með þessa tæklingu.

Ekki er ljóst á þessari stundu hversu lengi Van Dijk verður frá en það gæti verið töluvert langur tími og líklega spilar hann ekki meira á þessu tímabili.

Enska knattspyrnusambandið hefur gefið það út að ekkert sé hægt að gera í málinu úr þessu, krafa hefur verið úr rauða hluta Liverpool borgar að dæma Pickford í bann. Enska sambandið getur hins vegar ekkert gert þar sem Michael Oliver dómari sá atvikið.

Þá skoðaði David Coote það einnig en hann var í VAR herberginu, Coote hefur mátt þola mikla gagnrýni fyrir málið en hann var tekinn af VAR lista enska sambandsins í febrúar eftir mistök.

Ensk blöð segja svo frá því í dag að Coote hafi ekki þekkt reglurnar nógu vel, hann vissi ekki að hann gæti rekið Pickford af velli eftir að búið var að dæmda rangstöðu. Coote var svo dómari í leik Leeds og Wolves í gær og tók nokkrar umdeildar ákvarðanir.

Coote taldi að rangstæðan yrði til þess að hann gæti ekki bent Oliver á að reka Pickford af velli. VAR fékk mikla gagnrýni á síðustu leiktíð á Englandi og byrjar ekki vel í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað