fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Reiður eftir subbulega orðaskipti – „Farðu og eigðu við sjálfan þig tíkarsonur“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. október 2020 08:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það sauð allt upp úr á Spáni um helgina þegar Getafe vann mjög svo óvæntan sigur á Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni. Ronald Koeman þjálfari Barcelona var reiður eftir orðaskipti við leikmann Getafe undir lok leiks.

Allan Nyom varnarmaður Getafe sagði vð Koeman. „Tíkarsonur, farðu og eigðu við sjálfan þig,“ er haft eftir Nyom í spænskum blöðum í dag.

Koeman var öskureiður vegna þessa og fór eftir leik til þjálfara Getafe, Jose Bordalas og ræddi við hann um atvikið.

„Ég var bara að segja honum að Nyom hefði ekki borið neina virðingu fyrir mér,“ sagði Koeman eftir tapið óvænta.

„Ég mun ekki endurtaka hans orð en það var það sem ég var að ræða við þjálfara Getafe.“

„Hann niðurlægði mig og sýndi enga virðingu, ég tek ekki svona. Þetta má ekki gerast í leiknum okkar. Þetta voru mjög ljót orð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra