fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
433Sport

Reiður eftir subbulega orðaskipti – „Farðu og eigðu við sjálfan þig tíkarsonur“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. október 2020 08:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það sauð allt upp úr á Spáni um helgina þegar Getafe vann mjög svo óvæntan sigur á Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni. Ronald Koeman þjálfari Barcelona var reiður eftir orðaskipti við leikmann Getafe undir lok leiks.

Allan Nyom varnarmaður Getafe sagði vð Koeman. „Tíkarsonur, farðu og eigðu við sjálfan þig,“ er haft eftir Nyom í spænskum blöðum í dag.

Koeman var öskureiður vegna þessa og fór eftir leik til þjálfara Getafe, Jose Bordalas og ræddi við hann um atvikið.

„Ég var bara að segja honum að Nyom hefði ekki borið neina virðingu fyrir mér,“ sagði Koeman eftir tapið óvænta.

„Ég mun ekki endurtaka hans orð en það var það sem ég var að ræða við þjálfara Getafe.“

„Hann niðurlægði mig og sýndi enga virðingu, ég tek ekki svona. Þetta má ekki gerast í leiknum okkar. Þetta voru mjög ljót orð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þurfti að biðjast afsökunar eftir blótsyrði Carragher í beinni útsendingu í gær

Þurfti að biðjast afsökunar eftir blótsyrði Carragher í beinni útsendingu í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mynd af Eiði Smára vekur athygli – „Er þetta besta ljósmynd allra tíma?“

Mynd af Eiði Smára vekur athygli – „Er þetta besta ljósmynd allra tíma?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru þeir bestu í heimi þetta árið – FIFA opinberar hverjir geta unnið verðlaunin

Þetta eru þeir bestu í heimi þetta árið – FIFA opinberar hverjir geta unnið verðlaunin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Konurnar í skólanum fengu áfall þegar þær sáu viðtalið við Jón Pál – „Það varð allt vitlaust“

Konurnar í skólanum fengu áfall þegar þær sáu viðtalið við Jón Pál – „Það varð allt vitlaust“
433Sport
Í gær

Óli harðorður: „Er hann með sannanir eða nægilega sterk rök til þess að styðja þessar ásakanir?“

Óli harðorður: „Er hann með sannanir eða nægilega sterk rök til þess að styðja þessar ásakanir?“
433Sport
Í gær

Jökull varði mark Exeter City í stórsigri – Daníel Leó spilaði í tapi Blackpool

Jökull varði mark Exeter City í stórsigri – Daníel Leó spilaði í tapi Blackpool
433Sport
Í gær

Segist ekki hafa þráhyggju fyrir Meistaradeild Evrópu – „Við munum gera okkar besta“

Segist ekki hafa þráhyggju fyrir Meistaradeild Evrópu – „Við munum gera okkar besta“
433Sport
Í gær

Ólsarar búnir að finna eftirmann Guðjóns Þórðarsonar

Ólsarar búnir að finna eftirmann Guðjóns Þórðarsonar