fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Fyrsti sigur Arons og Heimis í Katar – Sjáðu geggjað sigurmark

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. október 2020 16:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Al-Arabi er liðið tók á móti Umm-Salal í úrvalsdeildinni í Katar í dag. Um var að ræða fjórðu umferð deildarinnar en bæði lið voru án sigurs.

AL-Arabi komst yfir í fyrri hálfleik en gestirnir í Umm-Salal jafnaði með marki úr vítaspyrnu.

Sigurmark Al-Arabi kom svo í uppbótartíma, algjört draumamark sem tryggði lærisveinum Heimis stigin þrjú og fyrsta sigur tímabilsins.

Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn á miðsvæði Al-Arabi í leiknum en Freyr Alexandersson mun á næstu dögum gerast aðstoðarþjálfari liðsins.

Sigurmarkið frábæra má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl