fbpx
Mánudagur 26.október 2020
433Sport

Aftur á leikskýrslu hjá Tottenham – Gerðist síðast fyrir 2.709 dögum

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 18. október 2020 14:52

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale verður á meðal varamanna þegar Tottenham tekur á móti West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Bale er á láni hjá félaginu frá spænska liðinu Real Madrid.

Það eru liðnir 2.709 dagar síðan Bale var síðast á leikskýrslu hjá Tottenham en hann lék með liðinu á árunum 2007-2013 áður en hann gekk til liðs við Real Madrid.

Leikur Tottenham og West Ham United hefst klukkan 15:30

Byrjunarlið Tottenham: Lloris, Aurier, D Sanchez, Aldeweirald, Reguilon, Sissoko, Hojbjerg, Ndombole, Bergwijn, Kane, Son Heung-Min

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sendi sárþjáðum vini sínum kveðju og fékk misjöfn viðbrögð – „Hvenær er jarðarförin?“

Sendi sárþjáðum vini sínum kveðju og fékk misjöfn viðbrögð – „Hvenær er jarðarförin?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stór dagur í Svíþjóð fyrir íslenska landsliðið á morgun

Stór dagur í Svíþjóð fyrir íslenska landsliðið á morgun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Legghlífar Vardy og það sem stendur á þeim vakti mikla athygli

Legghlífar Vardy og það sem stendur á þeim vakti mikla athygli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Pogba sagður hættur í landsliðinu eftir ummæli forsetans um Islam

Pogba sagður hættur í landsliðinu eftir ummæli forsetans um Islam
433Sport
Í gær

Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í sigri

Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í sigri
433Sport
Í gær

Viðar Örn og Valdimar skoruðu í Noregi

Viðar Örn og Valdimar skoruðu í Noregi
433Sport
Í gær

Arnór Ingvi spilaði í öruggum sigri

Arnór Ingvi spilaði í öruggum sigri
433Sport
Í gær

Vináttuleik á milli Englands og Þýskalands aflýst vegna Covid-19 smits

Vináttuleik á milli Englands og Þýskalands aflýst vegna Covid-19 smits
433Sport
Í gær

Gylfi bar fyrirliðabandið í fyrsta tapi Everton

Gylfi bar fyrirliðabandið í fyrsta tapi Everton