fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Hamren óttast ekki frestun vegna kórónuveirunnar

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 10. október 2020 10:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er frábær leikur og frábær áskorun, þeir hafa marga góða leikmenn. Það er líka saga í þessu, Ísland hefur aldrei unnið Dani,“ sagði Erik Hamren þjálfari Íslands á fréttamannafundi í dag fyrir leikinn gegn Danmörku Í Þjóðadeildinni á morgun.

Tveimur dögum eftir sigur á Rúmeníu eru margir leikmenn tæpir og ljóst er að Kári Árnason spilar ekki.

„Menn eru tæpir eftir frammistöðuna á fimmtudag. Kári Árnason spilar ekki næstu tvo leiki og Arnór Sigurðsson er tæpur vegna meiðsla í ökkla. Ég hef ekki ákveði liðið, ég vil ræða við leikmenn eftir æfingu dagsins.“

Laugardalsvöllur er ekki í góðu ástandi eins og sást á fimmtudag gegn Rúmeníu, Hamren hefur ekki áhyggjur. „Við spilum í rigningu, vindi og sól. Það er ekkert vandamál en kannski fyrir Dani.“

Ljóst er að Aron Einar Gunnarsson yfirgefur landsliðshópinn eftir Dana leikinn en Hamren vildi ekki ræða hvort fleiri færu. „VIð klárum þennan leik og ræðum svo hverjir verða með gegn Belgíu.

Kórónuveiran er á flugi aftur og úrslitaleikurinn gegn Ungverjalandi í nóvember gæti verið í hættu, möguleiki er á að UEFA fresti honum. „Ég veit að þetta er þarna en ég hugsa ekki um það. Við plönum allt eins og leikurinn fari fram, þessu var frestað í mars og í júli. Ef það verða breytingar í nóvember að þá tökum við því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag