fbpx
Föstudagur 23.október 2020
433Sport

Drátturinn í Meistaradeildinni: Íslenskur landsliðsmaður í riðli með Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. október 2020 16:21

Stuðningsmenn Liverpool - Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en drátturinn fór fram í Frakklandi nú síðdegis. Margt áhugavert kom upp úr hattinum.

Manchester United fær erfitt verkefni en á meðal liða í riðlinum eru PSG frá Frakklandi og RB Leipzig frá Þýskalandi. Engladnsmeistarar Liverpool fá öllu léttara verkefni en þar má meðal annars finna Ajax og Atalanta. Þá eru Mikael Neville og félagar í FC Midtjylland með í þeim riðli.

Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Ögmundur Kristinsson og félagar hans í Olympiakos eru meðal annars í riðli með FC Porto og Manchester City.

Sigurvegarar Meistaradeildarinnar fá erfitt verkefni gegn Atletico Madrid en ættu að leika sér að FC Salzburg.

Dráttinn í heild má sjá hér að neðan.

A – riðill
FC Bayern
Atletico
FC Salzubrg
Lokomotiv Moskva

B-riðill:
Real Madrid
Shaktar
Inter
Borussia Mönchengladbach

C-riðill
FC Porto
Manchester City
Olympiakos
Marseille

D-riðill
Liverpool
Ajax
Atalanta
FC Midtjylland

E-riðill
Sevilla
Chelsea
Krasnodar
Rennes

F-riðill
Zenit
Dortmund
Lazio
Club Brugge

G-riðill
Juventus
Barcelona
Dynamo Kiev
Ferencvárosi

H-riðill
PSG
Manchester United
RB Leipzig
İstanbul Başakşehir

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veiran heldur áfram að greinast í Ronaldo – Fær ekki að mæta Barcelona

Veiran heldur áfram að greinast í Ronaldo – Fær ekki að mæta Barcelona
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fimm leikmenn sem Klopp er sagður með á innkaupalista sínum

Fimm leikmenn sem Klopp er sagður með á innkaupalista sínum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær að brjálast – Ömurlegt viðhorf og í tvígang of seinn

Solskjær að brjálast – Ömurlegt viðhorf og í tvígang of seinn
433Sport
Í gær

KSÍ staðfestir tíðindin um að æfingar séu nú leyfðar á höfuðborgarsvæðinu

KSÍ staðfestir tíðindin um að æfingar séu nú leyfðar á höfuðborgarsvæðinu
433Sport
Í gær

Eftir einnar nætur gaman í Reykjavík er Greenwood nú í klípu hjá United

Eftir einnar nætur gaman í Reykjavík er Greenwood nú í klípu hjá United