fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Börkur um fréttina um Lennon: „Ég skil ekki hvaðan þetta kemur“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2020 13:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Morgunblaðið fjallaði um að í dag að Valur væri að ræða við FH um að kaupa framherjann, Steven Lennon frá félaginu.

Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals fékk Lennon til FH á sínum tíma. Valsmenn hafna þessu.

„Ég skil ekki hvaðan þetta kemur,“ segir Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, við Fótbolta.net.

Lennon var ósáttur hjá FH fyrir áramót þegar félagið var i vandræðum með að greiða laun, hann greindi frá því opinberlega.

Valur hafði áhuga á að kaupa Lennon þegar síðasta tímabil var farið af stað og málefni Gary Martin voru í hæstu hæðum, samkvæmt öruggum heimildum 433.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona