fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Börkur um fréttina um Lennon: „Ég skil ekki hvaðan þetta kemur“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2020 13:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Morgunblaðið fjallaði um að í dag að Valur væri að ræða við FH um að kaupa framherjann, Steven Lennon frá félaginu.

Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals fékk Lennon til FH á sínum tíma. Valsmenn hafna þessu.

„Ég skil ekki hvaðan þetta kemur,“ segir Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, við Fótbolta.net.

Lennon var ósáttur hjá FH fyrir áramót þegar félagið var i vandræðum með að greiða laun, hann greindi frá því opinberlega.

Valur hafði áhuga á að kaupa Lennon þegar síðasta tímabil var farið af stað og málefni Gary Martin voru í hæstu hæðum, samkvæmt öruggum heimildum 433.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni