Sunnudagur 19.janúar 2020
433Sport

Stefán Teitur valinn í landsliðið í fyrsta sinn – Tekur pláss Emils

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2020 22:29

Mynd: ÍA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Teitur Þórðarson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn fyrir komandi verkefni.

Þetta kom fram í tilkynningu KSÍ í kvöld en Stefán tekur pláss Emils Hallfreðssonar sem getur ekki tekið þátt.

Ísland spilar við El Salvador og Kanada í janúar og fær þessi 21 árs gamli leikmaður tækifæri á að sanna sig.

Stefán spilaði 20 leiki með ÍA í Pepsi-deildinni í sumar og fór á reynslu til Aalesund á síðasta ári.

Tilkynning KSÍ:

Stefán Teitur Þórðarson hefur verið bætt við hóp A landsliðs karla sem mætir El Salvador og Kanada í janúar.

Hann kemur inn í hópinn í stað Emils Hallfreðssonar sem getur ekki tekið þátt í verkefninu.

Þetta er í fyrsta sinn sem Stefán Teitur er valinn í hóp hjá A landsliði karla, en hann hefur leikið 12 leiki með U21 ára landslið karla og skorað í þeim eitt mark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Þingmaðurinn hjólandi
433Sport
Í gær

Nýjasta útspil Pogba gerir marga reiða: Á hækjum á tískuviku

Nýjasta útspil Pogba gerir marga reiða: Á hækjum á tískuviku
433Sport
Í gær

Öskureiður Klopp: Katastrófa – „Tuðarinn frá Liverpool“

Öskureiður Klopp: Katastrófa – „Tuðarinn frá Liverpool“
433Sport
Í gær

Þeir bestu og verstu í að taka menn á: Leikmaður United sá slakasti

Þeir bestu og verstu í að taka menn á: Leikmaður United sá slakasti
433Sport
Í gær

Þetta eru launin sem Fernandes hefur samþykkt hjá United

Þetta eru launin sem Fernandes hefur samþykkt hjá United
433Sport
Í gær

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara
433Sport
Í gær

Ný tíðindi í máli Fernandes: Samkomulag sagt nálgast – Vill ekki spila í kvöld

Ný tíðindi í máli Fernandes: Samkomulag sagt nálgast – Vill ekki spila í kvöld