fbpx
Sunnudagur 12.júlí 2020
433Sport

Hvaða landsliðsmenn munu stíga skrefið í þjálfun? – Telja að Aron Einar geri það

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. janúar 2020 13:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru valdeflandi umræður í Dr. Football, hlaðvarpsþættinum í dag þar sem rætt var um framtíðarþjálfara sem gætu komið úr íslenska landsliðinu í fótbolta.

Íslenska landsliðið í dag hefur náð mögnuðum árangri síðustu ár og má búast við að einhverjir af þeim leikmönnum stígi skrefið í þjálfun. En hverjir eru líklegir í þjálfun?

,,Ef að Alfreð Finnbogason ætlar að verða þjálfari, þá verður hann þjálfari. Hann er gáfaður, þekkir fótbolta út og inn. Getur orðið hörkuþjálfari, þetta er vinna. Þetta er ekki bara æfing í 90 mínútur, vinna allan daginn ef það á að gera þetta af viti. Ari Freyr gæti orðið þjálfari,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson, sérfræðingur þáttarins.

Mikael Nikulásson er öruggur á því að fyrirliði þjóðar, Aron Einar Gunnarsson verði þjálfari. ,,Aron Einar gæti orðið þjálfari, kæmi mér á óvart ef Alfreð færi ekki í þetta. Það kæmi mér á óvart ef Aron Einar, yrði ekki þjálfari.“

,,Ég held að Kári Árnason nenni þessu ekki, hann gæti samt alveg farið í þetta. Hannes Þór Halldórsson, gæti farið í það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

Ja-ja ding dong
433Sport
Í gær

Rúrik útilokar ekki að spila á Íslandi – ,,Þurfti að hlaupa fyrir utan húsið mitt út tímabilið“

Rúrik útilokar ekki að spila á Íslandi – ,,Þurfti að hlaupa fyrir utan húsið mitt út tímabilið“
433Sport
Í gær

Mourinho ætlar ekki að horfa á myndina: ,,Ég reyni að gleyma þessu“

Mourinho ætlar ekki að horfa á myndina: ,,Ég reyni að gleyma þessu“
433Sport
Í gær

Costa öskraði á Conte: ,,Hann þóttist ekki hlusta“

Costa öskraði á Conte: ,,Hann þóttist ekki hlusta“
433Sport
Í gær

Hraunar yfir Maguire og segir hann ljúga að öllum: ,,Ég er svo lélegur í fótbolta“

Hraunar yfir Maguire og segir hann ljúga að öllum: ,,Ég er svo lélegur í fótbolta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hannes keyrði á mann og úr varð ótrúleg saga: Ætlar að gera kvikmynd – ,,Ég þurfti að halda honum ánægðum“

Hannes keyrði á mann og úr varð ótrúleg saga: Ætlar að gera kvikmynd – ,,Ég þurfti að halda honum ánægðum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gummi Ben varð heimsfrægur á svipstundu -„Það bara hringdu allir fjölmiðlar í heiminum“

Gummi Ben varð heimsfrægur á svipstundu -„Það bara hringdu allir fjölmiðlar í heiminum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Juventus sagt hafa boðið vonarstjörnu United risasamning

Juventus sagt hafa boðið vonarstjörnu United risasamning
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Það er það eina sem Grealish hugsar um“

,,Það er það eina sem Grealish hugsar um“