fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Samanburður: Er þetta maðurinn sem Chelsea saknar hvað mest?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. janúar 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kepa Arrizabalaga, markvörður Chelsea hefur mátt þola nokkuð harða gagnrýni á þessu tímabili og kannski eðlilega.

Kepa er dýrasti leikmaður í sögu Chelsea en félagið fékk hann til að fylla skarð Thibaut Courtois þegar hann fór til Real Madrid sumarið 2018.

Chelsea borgaði 71.6 milljón punda fyrir Kepa sem kom frá Athletic Bilbao en hann hefur kostað Chelsea talsvert í ár.

Á sama tíma hefur markvörðurinn frá Belgíu fundið sitt besta form með Real Madrid.

Samanburðurinn er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Í gær

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli