fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu þegar Mourinho vitnaði í orð Kobe Bryant fyrir nokkrum vikum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. janúar 2020 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianna Maria Onore, þrettán ára gömul dóttir körfuboltamannsins Kobe Bryant, var einnig um borð í þyrlunni sem hrapaði í Calabasas í Kaliforníu í gær. Eins og greint hefur verið frá lést Kobe, einn besti körfuboltamaður sögunnar, í slysinu. Hann var 41 árs.

Í frétt TMZ kemur fram að Kobe, dóttir hans og fylgdarlið hafi verið á leið á körfuboltaæfingu hjá Mamba Academy þegar slysið varð. Staðfest hefur verið að níu séu látnir eftir slysið.

Kobe er einn merkilegasti íþróttamaður allra tíma og hafði áhrif á marga, knattspyrnufólk leit upp til Kobe og hans einstaka hugarfar.

Hann var fæddur sigurvegari, hann þoldi ekki samherja sem höfðu ekki sama metnað og hann. Jose Mourinho, stjóri Tottenham notaði orð Kobe á dögunum eins og sjá mér hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot