fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Nainggolan hefndi sín gegn Inter: ,,Komu fram við mig eins og leikfang“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 18:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Radja Nainggolan skoraði eina mark Cagliari um helgina sem mætti Inter Milan í 1-1 jafntefli.

Nainggolan er fyrrumn leikmaður Inter en hann náði að stríða sínum fyrrum liðsfélögum með marki.

Antonio Conte vildi ekki halda miðjumanninum hjá félaginu og var hann sendur til Cagliari í sumar.

,,Ég virði stuðningsmennina mikið og fyrrum liðsfélaga en það var komið fram við mig eins og leikfang þarna,“ sagði Nainggolan.

,,Fyrir eitt er ég ánægður með markið en ég óska líka mínum fyrrum liðsfélögum góðs gengis.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“