fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Hætti óvænt þrítugur en fann sér nýtt lið fjórum árum seinna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Osvaldo er byrjaður að spila knattspyrnu á ný en hann hefur gert samning við Banfield.

Osvaldo er nafn sem margir kannast við en hann lék með mörgum góðum liðum á ferlinum.

Nefna má Fiorentina, Roma, Southampton, Juventus, Inter, Porto og nú síðast Boca Juniors.

Osvaldo ákvað að leggja skóna á hilluna árið 2016 aðeins þrítugur en hann fann ekki lengur fyrir ást á íþróttinni.

Hann er hins vegar mættur aftur fjórum árum seinna og gerði samning við Banfield í Argentínu.

Osvaldo er fæddur í Argentínu en hann spilaði þó 14 landsleiki fyrir Ítalíu á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni