fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Búinn að rota Rooney en vill lemja hann aftur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 18:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Bardsley, leikmaður Burnley, væri til í að taka alvöru boxbardaga við félaga sinn, Wayne Rooney.

Frægt atvik átti sér stað árið 2017 er myndband birtist af Bardsley rota Rooney í eldhúsi en um gannislag var að ræða.

Leikmennirnir eru báðir enn að spila og eru góðir vinir en gætu reynt fyrir sér í hringnum þegar ferlinum lýkur.

,,Við erum að undirbúa okkur fyrir lok ferilsins – við erum að ræða við Eddie Hearn! Ég vil fá að berjast í MGM í Las Vegas eða New York!“ sagði Bardsley.

,,En já við rotuðum hvorn annan margoft. Ekki endilega bara ég heima hjá honum heldur líka þegar við boxuðum við fólk. Við vorum bara venjulegir krakkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni