fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Búinn að rota Rooney en vill lemja hann aftur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 18:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Bardsley, leikmaður Burnley, væri til í að taka alvöru boxbardaga við félaga sinn, Wayne Rooney.

Frægt atvik átti sér stað árið 2017 er myndband birtist af Bardsley rota Rooney í eldhúsi en um gannislag var að ræða.

Leikmennirnir eru báðir enn að spila og eru góðir vinir en gætu reynt fyrir sér í hringnum þegar ferlinum lýkur.

,,Við erum að undirbúa okkur fyrir lok ferilsins – við erum að ræða við Eddie Hearn! Ég vil fá að berjast í MGM í Las Vegas eða New York!“ sagði Bardsley.

,,En já við rotuðum hvorn annan margoft. Ekki endilega bara ég heima hjá honum heldur líka þegar við boxuðum við fólk. Við vorum bara venjulegir krakkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham