fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Búinn að rota Rooney en vill lemja hann aftur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 18:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Bardsley, leikmaður Burnley, væri til í að taka alvöru boxbardaga við félaga sinn, Wayne Rooney.

Frægt atvik átti sér stað árið 2017 er myndband birtist af Bardsley rota Rooney í eldhúsi en um gannislag var að ræða.

Leikmennirnir eru báðir enn að spila og eru góðir vinir en gætu reynt fyrir sér í hringnum þegar ferlinum lýkur.

,,Við erum að undirbúa okkur fyrir lok ferilsins – við erum að ræða við Eddie Hearn! Ég vil fá að berjast í MGM í Las Vegas eða New York!“ sagði Bardsley.

,,En já við rotuðum hvorn annan margoft. Ekki endilega bara ég heima hjá honum heldur líka þegar við boxuðum við fólk. Við vorum bara venjulegir krakkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona