fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Brotist inn hjá Danny Ings: Sá seki dæmdur í níu ára fangelsi

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brotist var inn á heimili Danny Ings, framherja Southampton í maí á síðasta ári. Einn af þremur em braust inn náðist af lögreglu.

Ings býr á fallegu heimili nálægt Bournemouth þar sem brotist var inn á meðan hann lék gegn Huddersfield.

Jack Cove var handtekinn og dæmdur í níu ára fangelsi, hann var einnig dæmdur fyrir að brjótast inn í annað heimili þar sem hann ógnaði heimilisfólkinu með hníf.

Cove og vinir hans sem hann gefur ekki upp tóku hluti fyrir um 200 þúsund og einnig stálu þeir bifreið sem Ings átti.

Ings hefur slegið í gegn á þessu tímabili með Southampton og raðað inn mörkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Garner aftur til United?

Garner aftur til United?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Voru fréttirnar af Gylfa forsmekkurinn af því sem koma skal? – „Mjög dularfullar ákvarðanir“

Voru fréttirnar af Gylfa forsmekkurinn af því sem koma skal? – „Mjög dularfullar ákvarðanir“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Mbappe mætti í treyju fyrrum liðsfélaga

Mbappe mætti í treyju fyrrum liðsfélaga
433Sport
Í gær

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum