Föstudagur 21.febrúar 2020
433

Lampard ætlar ekki að kaupa nýjan markvörð – ,,Kepa veit það og er hreinskilinn“

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. janúar 2020 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea mun ekki leita að arftaka Kepa Arrizabalaga í þessum glugga segir Frank Lampard, stjóri liðsins.

Kepa hefur ekki verið sannfærandi í marki Chelsea á tímabilinu en Lampard ætlar enn að treysta á Spánverjann.

,,Hann verður að taka á þessu. Þetta er það sem að vera fótboltamaður snýst um, sviðsljósið er á þeim,“ sagði Lampard.

,,Það mikilvægasta er að velta þessu ekki of mikið fyrir sér, ekki bara Kepa heldur allir leikmenn.“

,,Ég er ekki að leitast eftir að styrkja þá stöðu núna. Kepa veit það og er hreinskilinn með að mistök hafi átt sér stað.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Aron spilaði í jafntefli gegn botnliðinu

Aron spilaði í jafntefli gegn botnliðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Brugge og Manchester United: Ighalo á bekknum en Romero byrjar

Byrjunarlið Brugge og Manchester United: Ighalo á bekknum en Romero byrjar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hafliði Breiðfjörð hlýtur fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ

Hafliði Breiðfjörð hlýtur fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ferguson heimsótti mann sem var að fá skilaboð frá læknum: Á nokkra mánuði eftir á lífi

Ferguson heimsótti mann sem var að fá skilaboð frá læknum: Á nokkra mánuði eftir á lífi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kolbeinn varla æft neitt í vetur: Meiðsli og veikindi hafa herjað á hann

Kolbeinn varla æft neitt í vetur: Meiðsli og veikindi hafa herjað á hann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ný kærasta Neymar vekur mikla athygli: Fyrirsæta frá Króatíu

Ný kærasta Neymar vekur mikla athygli: Fyrirsæta frá Króatíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hugarfar stórstjörnu vekur athygli: Hjálpar fátækum – „Ég þarf ekki dýra bíla, dýrt heimili, flugvélar“

Hugarfar stórstjörnu vekur athygli: Hjálpar fátækum – „Ég þarf ekki dýra bíla, dýrt heimili, flugvélar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu Dele Alli sturlast eftir að Mourinho tók hann af velli

Sjáðu Dele Alli sturlast eftir að Mourinho tók hann af velli