fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Morgan nýtti tækifærið og minnti fólk á mistök Gerrard – Svipað atvik gerðist í kvöld

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2020 22:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

N’Golo Kante, leikmaður Chelsea, gerði sig sekan um mistök í kvöld í leik gegn Arsenal.

Kante er ekki þekktur fyrir það að gera mistök en hann rann illa á miðju vallarins í kvöld.

Kante missti þar að leiðandi af Gabriel Martinelli sem hljóp alla leið að marki Chelsea og skoraði.

Markið reyndist mikilvægt en tíu menn Arsenal náðu að sækja jafntefli á Stamford Bridge.

Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan grínaðist eftir leik og líkti atvikinu við fall Steven Gerrard gegn Chelsea árið 2013.

Demba Ba komst þá einn í gegn og skoraði en það mark gæti hafa kostað Liverpool titilinn að lokum.

Hér má sjá tístið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Fer frítt frá Liverpool