fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Morgan nýtti tækifærið og minnti fólk á mistök Gerrard – Svipað atvik gerðist í kvöld

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2020 22:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

N’Golo Kante, leikmaður Chelsea, gerði sig sekan um mistök í kvöld í leik gegn Arsenal.

Kante er ekki þekktur fyrir það að gera mistök en hann rann illa á miðju vallarins í kvöld.

Kante missti þar að leiðandi af Gabriel Martinelli sem hljóp alla leið að marki Chelsea og skoraði.

Markið reyndist mikilvægt en tíu menn Arsenal náðu að sækja jafntefli á Stamford Bridge.

Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan grínaðist eftir leik og líkti atvikinu við fall Steven Gerrard gegn Chelsea árið 2013.

Demba Ba komst þá einn í gegn og skoraði en það mark gæti hafa kostað Liverpool titilinn að lokum.

Hér má sjá tístið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið